Auglýsing um kjörskrá

Kjörskrá

 

 

Kjörskrá fyrir Höfðahrepp vegna kosninga til Alþingis liggur frammi á skrifstofu Höfðahrepps til kjördags.

Kjörskrá miðast við skráð lögheimili eins og það var samkvæmt þjóskrá fimm vikum fyrir kjördag og er því miðað við 7. apríl sl.

 

Athugasemdum við kjörskrá skal skila á skrifstofu Höfðahrepps fyrir kjördag, 12. maí 2007.

 

 

Skagaströnd, 29. apríl 2007

 

 

 

Sveitarstjóri