Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 2022

Almennar sveitarstjórnarkosningar fara fram laugardaginn 14. maí 2022.

Frestur til að skila framboðslistum til kjörstjórnar er til kl. 12 á hádegi föstudaginn 8. apríl 2022.

Kjörstjórn Sveitarfélagsins Skagaströnd mun taka á móti framboðslistum þann 8. apríl 2022 frá klukkan 11 til 12 fyrir fyrir hádegi á 2. hæð
að Einbúastíg 2 á Skagaströnd.


Skagaströnd 25. mars 2022
F.h. kjörstjórnarinnar á Skagaströnd
Lárus Ægir Guðmundsson form.