Bæjarmálafélag Skagastrandar

Boðar til fyrsta fundar þriðjudaginn 4. nóvember n. k.  í félagsheimilinu Fellsborg. Fundur hefst kl: 17.15

 

Þar verða lagðar línur um framhaldið og hvernig því verður háttað.

 

Tímaþjófurinn verður ekkert á ferðinni.    Við höfum fundinn stuttan og skemmtilegan.

 

Endilega látið sem flesta vita þar sem þetta er vettvangur fyrir alla sem hafa áhuga á bæjarmálum og hafa góðar og skemmtilegar hugmyndir um það sem betur má fara. 

 

 

Bæjarmálafélagið J