Bæjarmálafundur 12.mars

 

Bæjarmálafundur í dag 12. mars

 

 

Nú er boðað til fundar í Bæjarmálafélaginu, kl. 18.00  þann 12. mars.

Fundarstaður er Félagsheimilið Fellsborg,  „rauði salurinn“

 

Markmið félagsins er að ræða  allt sem varðar samfélagið okkar.

En í þetta skiptið einbeitum við okkur sérstaklega að íþrótta og útivistarmálum:

 

         Sundlaug: eigum við að byggja nýja? 

Er sundlaugin sem við eigum nóg?

         Gönguleiðir: þarf eitthvað að ræða það?

 

         Aðstaða til íþróttaiðkunar í heild sinni.

 

Er eitthvað annað sem við þurfum að ræða og gætum nefnt á þessum fundi og skoðað betur á næstu fundum?

 

Samfélagið erum við sem eigum heima hér og auðvitað höfum við áhuga á að allt sé sem best og skemmtilegast.

 

Endilega gefið ykkur smá tíma og látið sjá ykkur.

 

 

Bæjarmálafélagið