Ball: Skaggagleði í Reykjavík

Skaggagleði verður haldin í Húnabúð í Skeifunni í Reykjavík laugardaginn 21. mars. Húsið verður opnað kl. 22:00 en ballið byrjar kl. 23:00.

Miðaverð er 1.500 spesíur og hljómsveitin Janus frá Skagasrönd mun halda fólki við efnið. Hin landsfræga hljómsveit Jójó mun leika nokkur létt lög.

Aðgangseyri er aðeins hægt að greiða með peningum er hraðbanki er til staðar í húsinu.

Allir Skaggar velkomnir og ekkert aldurshámark