Bilun í vatnsveitu

Vegna bilunar í vatnsveitu má búast við tímabundnu vatnsleysi í dag. Unnið er að viðgerð og standa vonir til að veitan verði komin í samt lag í dag. Bilunin er dælum á vatnstökusvæði og þar sem vatnsforði í jöfnunartanki er takmarkaður er fólk beðið um að fara sparlega með vatn og láta ekki renna að óþörfu.

Sveitarstjóri