Björgunarsveitin Strönd 80 ára

Í tilefni af 80 ára afmæli björgunarsveitarinnar Strandar  þann 22. næstkomandi verður opið hús í Bjarnabúð sunnudaginn 24. nóvember  á milli 14:00 og 17:00. 
Klukkan 15:00 mun Lárus Ægir Guðmundsson færa sveitinni að gjöf ágrip af sögu sveitarinnar í 80 ár.

Allir velkomnir, kaffi og léttar veitingar í boði.

 Stjórn björgunarsveitarinnar Strandar

      

         https://www.facebook.com/bjorgunarsveitin.strond?fref=ts