Björgunarsveitin Strönd afhendir nemendum 4. bekkjar námsefni

Björgunarsveitin Strönd færir nemendum 4. bekkjar námsefni í slysavörnum. Ernst K. Berndsen afhenti Hallbjörgu Jónsdóttur kennara námsgögnin, nemendur fengu einnig afhentar stundaskrár frá Landsbjörg.