Björgunarsveitin Strönd eldhugi ársins 2023

Björgunarsveitin Strönd fékk viðurkenninguna Eldhugi ársins árið 2023 fyrir þeirra frábæra framlag til samfélagsins allt árið um kring. Sveitarfélagið óskaði eftir tilnefningum frá íbúum en alls bárust 40 tilnefningar um eldhuga ársins.

Sveitarfélagið vill óska Björgunarsveitinni Strönd til hamingju með þessa nafnbót og um leið þakka fyrir þeirra framlag til samfélagsins.