Blóðbað í barnaherberginu.

 

Laugardaginn 29. september klukkan 1600 - 18:00 verður boðið upp á námskeið og umræðufund um áhrif óhóflegrar tölvunotkunar unglinga með sérstaka áherslu á ofbeldisleiki.

Námskeiðið fer fram í húsnæði Simey á Akureyri en verður sent gegnum fjarfundabúnað í námsstofuna á Skagaströnd, sem er á efstu hæðinni á gamla kaupfélaginu.

Námskeiðið er ókeypis og allir eru velkomnir.

 

Dagskrá:

1.Erindi frá Arnari Arngrímssyni og Guðjóni H. Haukssyni þar sem velt er fyrir sér spurningum sem varða tölvunotkun og áhrif á félagsfærni og þátttöku unglinga í samfélaginu.

 

2. Reynslusaga tölvufíkils

 

3. Þátttakendur fá tækifæri til að prófa ofbeldisfulla tölvuleiki og upplifa stemninguna fyrir framan skjáinn (EKKI Í BOÐI Á SKAGASTRÖND)

 

4. Pétur Maack, sálfræðingur fjallar um áhrif tölvuleikjanna og hvað er hægt að gera

 

5.Umræður

 

Námsstofan