Boðið í "potluck" hjá Nes listamiðstöð

Nes Listamiðstöð býður í "potluck" miðvikudaginn 11. janúar kl 18:30 í listamiðstöðinni. Til staðar verða listamennirnir Christin Lutze,  Hugo Deverchere, Elsa Di Venosa, Tomoko Ichimura, Dan-ah Kim og Sigbjörn Bratlie sem munu kynna verk sín.

Þeim sem taka þátt í "potluck" er bent á að taka með þér rétt á hlaðborðið. Fjölskyldur eru hjartanlega velkomnar.

 

--

Jacob and Andrea Kasper

Interim Project managers

Nes Artist Residency

Fjörubraut 8

545 Skagaströnd

http:\\neslist.is