Bókasafn Skagastrandar opnar á ný

Bókasafn Skagastrandar opnar á ný í Fellsborg, fimmtudaginn 2. september klukkan 15:00.

Opnunartími verður sem hér segir:

Mánudaga frá klukkan 15:00 til 17:00 og 

Fimmtudaga frá klukkan 15:00 til 17:00.

 

Kveðja,

Sandra bókavörður