Borgarafundur verður haldinn í félagsheimilinu Fellsborg þriðjudaginn 2. júní nk. kl. 18.00.
Fundarefni eru almenn málefni sveitarfélagsins.
Skagstrendingar eru hvattir til að mæta.
Fyrir hönd sveitarstjórnar
Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri.