BORGIN resturant gerir kunnugt

 

Gerir kunnugt :

Dagana 24.&25. okt mun Borgar - stjórinn framreiða glæsilegan 7 rétta villibráðarmatseðil gerðan úr sérvaldri íslenskri villibráð.

 

Reykt & grafin gæs

Silungs-ravioli

Lundapaté

Kryddaður ananas í skotglasi

Hreindýrasteik. Bláber - portvín & villtir sveppir

Íslenskir ostar

Skyr- epli – kex & krem  

 

Verð á mann 7995 kr

Verð á mann matur+vínpakki 10.995 kr

(Vínpakki inniheldur 2 glös hvítvín & 2 glös rauðvín)

 

Villibráðarhlaðborðið verður á sínum stað föstudaginn 31. okt. og 1. nóv.

Þar sem borðið mun svigna undan villtum krásum Borgar-stjórans góðkunna

Verð á mann 9750 kr

Borðapantanir vel þegnar í sima 553-5550/858-2460 eða toti@borginmin.com

 

 

Jólamatseðillinn og jólahlaðborðin eiga einnig  sinn stað á BORGINNI

 

 

Og verða sem hér segir

Matseðill 28.29. nóv.

 Hlaðborð 05. 06. des.

Matseðill 12. 13. des.

 

 

 

Kv Þórarinn Br Ingvarsson