Breyting á sorphirðudagatali þessa vikuna

Breyting verður á sorphirðudagatali vegna september. 

Sorp verður hirt á morgun miðvikudag 1. september í stað fimmtudags 2. september. - Nú er um að gera að fylla föturnar!

Terra og sveitarfélagið