Breyttur fundartími íbúafundar

Breyttur fundartími íbúafundar

Af óviðráðanlegum ástæðum hefur fundartíma íbúafundar sem auglýstur var sl mánudag um aðalskipulag verið breytt.

ÍBÚAFUNDUR

um aðalskipulag fyrir sveitarfélagið Skagaströnd

verður haldinn í félagsheimilinu Fellsborg

miðvikudaginn 7. maí n.k. kl 17:00

 

Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri