Breyttur opnunartími á bókasafni í maí

Bókasafnið verður opið á miðvikudagsmorgnum kl. 10-12 í maí. Lokað verður seinnipartinn.

Foreldrum er sérstaklega boðið að koma ásamt ungum börnum sínum á bókasafnið, á foreldramorgna.