Café Bjarmanes opnað á laugardaginn

Caffihúsið Bjarmanes verður opnað á laugardaginn. Sem fyrr er það Steinunn Ósk Óskarsdóttir sem rekur það í sumar. Hún býður alla hjartanlega velkomna velkomnir í Bjarmanes í sumar. 

Án efa verða veitingarnar jafn girnilegar og freistandi og áður. Bjarmanes er kaffihús með menningarlegu ívafi. Í sumar verða að venju fjölbreyttar listsýningar og tónleikar.