Dagskrá Kántrýdaga

Kántrýdagar verða haldnir á Skagaströnd 14. til 16. ágúst næstkomandi. Dagskráin er óðum að taka á sig rétta mynd. Mikið er spurt um hana og þess vegna er réttast að birta hana eins og hún lítur út í dag. Lesendur verða þó að muna eftir því að hún getur breyst nokkuð fram að hátíðinni.

FÖSTUDAGUR
18:00  19:00 Lokadagur í Smábæ á Kofavöllum
17:00           Ljósmyndasýning Helenu, Bjarmanes
17:00  20:00 Solitude, myndlistasýning í Gamla kaup
19:00  Skotið úr fallbyssunni
19:00  21:00 Hoppukastalar við íþróttahús
19:00  20:00 Hátíðartjald, kántrýsúpa
20:00  22:00 Árnes, spáð í spil, bolla og lesið í lófa
20:00  22:00 Hátíðartjald, dagskrá
22:00  23:00 Varðeldur og söngur
23:00           Bjarmanes; Madam Klingenberg
23:00  3:00   Kántrýbær; ball Lausir og liðugir
LAUGARDAGUR
10:00           Þórdísarganga á Spákonufell
11:00  13:00 Dorgveiðikeppi á hafnarbryggjunni
12:00  Skotið úr fallbyssunni
13:00  20:00 Hoppukastalar við íþróttahús
13:00  16:00 Veltibíllinn
14:00  16:00 Ljósmyndasýning Helenu, Bjarmanes
15:00  17:00 Árnes, spáð í spil, bolla og lesið í lófa
15:30  17:00 Hátíðartjald, barna og fjölskylduskemmtun
17:00  18:00 Tónlist á hátíðarsvæði
18:00  20:30 Útigrill, frumlegasti klæðnaður/útbúnaður
20:00  22:00 Spákonutjald; Spáð í spil, bolla og lófa
20:30  23:00 Hátíðartjald, skemmtidagskrá
21:00   Bjarmanes; Blústónleikar, Angela og Fannar
22:00   Bjarmanes; Úlpubandið
23:00  3:00  Kántrýbær; Dansleikur, Ingó og veðurguðir
SUNNUDAGUR
12:00   Skotið úr fallbyssunni
13:30  14:30 Gospelmessa í hátíðartjaldi
14:00  16:00 Ljósmyndasýning Helenu, Bjarmanes
14:00  17:00 Bjarmanes; Kaffihlaðborð, Angela syngur