Dagskrá Kántrýdaga 12. til 14. ágúst 2011

Fimmtudagur 11. ágúst

Íbúar skreyta götur, garða og hús

Föstudagur 12. ágúst

11:00 – 18:00 Djásn og Dúlleri 
Handverk og hönnun í gamla kaupfélagshúsinu við höfnina.
13:00 – 17:00 Málverkasýning í íþróttahúsinu
Yfirlitssýning Sveinbjörns H. Blöndals.
13:00 – 17:00 Árnes, elsta húsið á Skagaströnd
Sýning: Alþýðuheimili 1900-1920. 
13:00 – 18:00 Nes listamiðstöð, listsýning 
Samsýning listamanna ágústmánaðar í Frystinum. 
13:00 – 19:00 Spákonuhof 
Sýning um Þórdísi spákonu. Spáð í spil, bolla, rúnir og lesið í lófa.
18:00 Kántrýdagar hefjast með fallbyssuskoti
18:00 – 19:00 Dótakassamarkaður við Fellsborg
Skiptimarkaður fyrir dót og bækur. Krakkar bjóða upp á veitingar, þrautir fyrir fullorðna.
19:00 – 20:00 Kántrýsúpupartí í hátíðartjaldi
BioPol ehf. býður öllum sem vilja í gómsæta súpu.
19:00 – 21:00 Hoppukastalar við hátíðarsvæði
20:00 – 21:30 Stórtónleikar í hátíðartjaldi
Hljómsveiting Janus.
Blue grass hljómsveitin Brother Grass.
Gott ráð að koma með garðstólinn til að njóta tónleikanna.
21:30 – 23:00 Varðeldur og söngur í Grundarhólum
Jonni og Fannar leiða söng.

21:00 Tónleikar í Bjarmanesi
Margrét Eir syngur lög úr söngleikjum.
23:00 – 3:00 Ball í Kántrýbæ
Hljómsveitin Janus heldur uppi fjörinu.

Laugardagur 13. ágúst
10:00 Þórdísarganga á Spákonufell
Gangan hefst hjá golfskálanum við Háagerði. Skemmtileg ganga með einstaklega fróðum leiðsögumanni.
11:00 Dorgveiðikeppni á höfninni
Verðlaun fyrir þyngsta, ljótasta og minnsta fiskinn. 
Mætum stundvíslega.
11.00 - 14:00 Götumarkaður á Bogabraut
Allir velkomnir í fjörlega kolaportsstemningu á Bogabrautinni, á meðan göturými leyfir.  
11:00 – 18:00 Djásn og Dúlleri 
Handverk og hönnun í gamla kaupfélagshúsinu við höfnina.
12:00 Fallbyssuskot við Bjarmanes
13:00 – 17:00 Árnes, elsta húsið á Skagaströnd
Sýning: Alþýðuheimili 1900-1920.  
13:00 – 17:00 Málverkasýning í íþróttahúsinu
Yfirlitssýning Sveinbjörns H. Blöndals. 
13:00 – 18:00 Nes listamiðstöð, listsýning 
Samsýning listamanna ágústmánaðar í Frystinum. 
13:00 – 19:00 Spákonuhof
Sýning um Þórdísi spákonu. Spáð í spil, bolla, rúnir og lesið í lófa. 
13:00 – 20:00 Hoppukastalar við hátíðarsvæði 
15:00 – 17:00 Barna- og fjölskylduskemmtun í hátíðartjaldi
Pollapönk, grettukeppni, andlitsmálun og Kántrýhvolpar, söngvakeppni barna frá þriggja til sextán ára, fjöldi veglegra verðlauna.

17:00 Kántrý-stórtónleikar í Bjarmanesi
Óperuídífurnar; Davíð Ólafsson, bassi, og Stefán Islandi junior, tenór, fara á kostum ásamt Þorsteini Eggertssyni.
18:00 – 20:00 Útigrill við hátíðartjald
Heitt í kolunum fyrir þá sem vilja.
20:30 – 23:00 Dagskrá í hátíðartjaldi 
Kántrýsveitin Klaufar, Pollapönk, Guðlaugur Ómar og Sara Rut, Lára Rúnarsdóttir og hljómsveit.

23:00 Tónleikar í Bjarmanesi
„Óperukántrý.“ Óperuídífurnar; Davíð Ólafsson, bassi, og Stefán Íslandi junior, tenór, syngja lög eftir Þorstein Eggertsson sem kynnir og segir frá

23:00 Harmonikkuball í Fellsborg
Hljómsveit Viggós B. og harmónikkusveitin Nikkólína, Erna og Valdi kynna lög af nýja disknum og Guðlaugur Ómar og Sara Rut taka lagið.
23:00 – 03:00 Ball í Kántrýbæ
Kántrýsveitin Klaufar skemmta, skvetta úr klaufunum og leika sér.


Sunnudagur 14. ágúst
11:00 – 17:00 Spákonuhof
Sýning um Þórdísi spákonu. Spáð í spil, bolla, rúnir og lesið í lófa. 
11:00 – 18:00 Djásn og Dúllerí
Handverk og hönnun í gamla kaupfélagshúsinu við höfnina.
12:00 Fallbyssuskot við Bjarmanes
13:00 – 17:00 Málverkasýning í íþróttahúsinu
Yfirlitssýning Sveinbjörns H. Blöndals.
13:00 – 17:00 Árnes, elsta húsið á Skagaströnd
Sýning: Alþýðuheimili 1900-1920.  
13:00 – 18:00 Nes listamiðstöð, listsýning 
Samsýning listamanna ágústmánaðar í Frystinum.
14:00 – 15:00 Kærleiksmessa í hátíðartjaldi 
Friðrik Ómar og félagar sjá um söng.

15:00 – 17:00 Bjarmanes, glæsilegt, ilmandi kaffihlaðborð