Dagur Höfðans 16. september

 

Description: cid:C73E4EE0-2F1E-4029-B8B0-DF019A51823E@base.localDagur Höfðans

Sveitarstjórn Skagastrandar ákvað að gera Dag íslenskrar náttúru sem verður haldinn hátíðlegur

16. september nk. að „Degi Höfðans“

 

Í tilefni af því verður efnt til gönguferðar um Höfðann

16. september kl 18.00. Lagt verður af stað frá Tjaldklauf og eru íbúar og aðrir hvattir til að mæta og eiga góða stund í gönguferð um náttúrperluna Spákonufellshöfða.

Þeir sem ekki geta mætt í skipulagða göngu eru hvattir til að taka göngu um Höfðann við fyrsta tækifæri.  

 

Sveitarstjóri