DESEMBERTILBOÐ

 

DESEMBERTILBOÐ Í ÍÞRÓTTAHÚSINU!!

Mánaðaráskrift  -  4200 kr.   Tilboð:  3200 kr.

Þriggja  mánað áskrift  -  9300 kr.  Tilboð:  7900 kr.

Tilboð gilda út desember.

 

Íþróttahúsið býður upp á opið hús á þriðjudögum og fimmtudögum  í desember á milli kl. 18-19 fyrir þá sem vilja ganga inni í hlýjunni. Hugmyndin er hugsuð fyrir fullorðið fólk sem hefur verið að ganga mikið úti en þegar hætta er á hálku og misjöfnum veðrum er gott að geta komið inn í hlýjuna og ganga hringi í salnum. Léttar styrktaræfingar í boði fyrir þá sem vilja. Að hittast, spjalla, hreyfa sig og hafa gaman saman inni í hlýjunni.

Það skal tekið fram að þetta er öllum að

kostnaðarlausu.

Ef þetta heppnast vel og fólk er áhugasamt, verður framhald á þessu eftir áramót.

Venjulegur opnunartími er alla dagana í

desember:

Mán.-fim. 7:40-20:00

Föstudaga 7:40-16:00

LOKAÐ VERÐUR MÁNUDAGINN 26. DESEMBER.

Starfsfólk Íþróttahúss.