Djásn og dúllerí fer í frí

Djásn & dúllerí…er að fara í frí….

 

Sunnudagurinn 28. ágúst er síðasti opnunardagur fyrir vetrarfrí hjá handverks og hönnunargalleríinu á Skagaströnd sem staðsett er í kjallaranum á gamla kaupfélagshúsinu við höfnina.

Opið er frá kl.14 -18 eins og alltaf. Bæjarbúar og nærsveitamenn eru hvattir til að koma og gera góð kaup á íslensku handverki og hönnun úr heimabyggð,…. eða bara kíkja í kaffi. J

 

 

Djásn & dúllerí