Djásn og dúlleri opið um Kántrýdaga

Um 1600 manns hafa komið í Djásn og dúllerí það sem af er sumri og vænta má þess að talan eigi eftir að hækka nokkuð um kántýdagana. 

Í galleríinu er gott og vandað vöruúrval handverks, hönnunar og myndlistar eftir fólk af væðinu og það er alltaf heitt á könnunni. 

Á kántrýdögum verður opnunartíminn legndur aðeins, það verður opið frá 11-18.