Djásn og dúllerí opnar jólamarkað 26. nóvember 2011

Djásn og dúllerí opnar jólamarkað á Skagaströnd

laugardaginn 26. nóvember 2011

Opið verður frá kl. 14 -18 allar helgar til jóla og

á Þorláksmessu til kl. 21.

 

Verið hjartanlega velkomin. Það verður heitt á könnunni að vanda.

DJÁSN OG DÚLLERÍ