Djásn og dúllerí - Sumaropnun 16. júní 2013

 Nú er að ganga í garð fjórða sumarið sem Djásn og dúllerí verða með sölu á handverki og hönnun í kjallara gamla Kaupfélagsins á Einbúastíg. Eins og áður verður opið alla daga vikunnar frá kl. 14-18

Djásn og dúllerí  minnir á Facebook-síðuna sína og síma S: 8668102