Drama- og grínóperur í Miðgarði á laugardaginn

Tvær óperur verða sýndar í Miðgarði laugardaginn 19. september kl. 20:30. Þær heita „The Telephone“, bresk grínópera eftir Gian Carlo Menotti og „Biðin“, dramatísk rússnesk ópera eftir Mikael Tariverdiev.

Jón Hlöðver Áskelsson tónlistargagrýnandi Morgunblaðsins gaf sýningunni fjórar stjörnur. 

Miðaverð er kr. 1500, kr. 1000 fyrir eldri borgara. Upplýsingar um óperurnar og þá sem að að þeim koma eru hér fyrir neðan. 

  • www.flickr.com/dreamvoices - ljósmyndasíða.
  • www.dreamvoices.is – heimasíða, frekari upplýsingar um Alexöndru og hennar verkefni.
  • http://www.youtube.com/alexandrachernyshova - myndbandasíða - þar er hægt að sjá brot úr báðum óperunum.