Draugasögukvöld

 

Draugasögukvöld

Laugardaginn 30. nóv. klukkan 21:30 verður haldið draugasögukvöld í Spákonuhofinu á Skagaströnd.  Sögurnar henta fyrir 14 ára og eldri en eru ekki fyrir viðkvæmar sálir. 

Gamlar og nýjar draugasögur sem gerst hafa í nágrenninu og víðar.

 Aðgangseyrir er krónur  500.-

 

Ráðgert er svo að halda annað draugasögukvöld fyrir yngri kynslóðina í næstu viku,  það verður auglýst síðar.

                            Menningarfélagið Spákonuarfur