Draumaraddirnar með tónleika miðvikudagskvöld

Draumaraddir norðursins verða með tónleika í Hólaneskirkju, Skagaströnd miðvikudaginn 31. mars kl. 17:00
 
Miðaverð er kr. 1500 fyrir fullorðna og kr. 800 fyrir grunnskóla nemendur.
 
Draumaraddir norðursins er samstarfs verkefni þriggja söng- og tónlistarskóla, ·         Söngskóla Alexöndru í Skagafirði og Tónlistarskóla Austur og Vestur Húnavatnssýslu.
 
Stjórnandi er Alexandra Chernyshova og undirleikari Elínborg Sigurgeirsdóttir
 
Verkefni fékk styrk frá Menningarráði NV og Minningarsjóði um hjónin frá Garði og Vindhæli
 
Á youtube síðunni www.youtube.com/alexandrachernyshova og á fickr síðunni www.flickr.com/dreamvoices er hægt að sjá ljósmyndir og myndbönd frá verkefninu