Dulúð, spádómar og saga - Spákonuhof opnað á Skagaströnd

Í gær var opnað við hátíðlega athöfn Spákonuhof á Skagaströnd. Hofið er sýning um Þórdísi spákonu sem er fyrsti nafngreindi íbúi Skagastrandar en einnig geta gestir látið spá fyrir sér með lófalestri, í kaffibolla og í rúnir.

Sjá fréttina alla á timinn.is: http://timinn.is/nordurvestur/spakonuhof-11-07-01.aspx