Endurbygging Ásgarðs í Skagastrandarhöfn

Hafnarstjóri Ólafur Þór Ólafsson og 
fulltrúi Borgarverks ehf Atli Þór Jóhannsson við undirritun
Hafnarstjóri Ólafur Þór Ólafsson og
fulltrúi Borgarverks ehf Atli Þór Jóhannsson við undirritun

15. janúar 2024 var undirritaður verksamningur við Borgarverk ehf um endurbyggingu Ásgarðs.
Áætluð verklok eru í desember á þessu ári.

Helstu verkþættir eru:

  • Brjóta og fjarlæga þekju og polla á núverandi bryggju.
  • Jarðvinna, uppúrtekt, fylling og þjöppun.
  • Rekstur á 106 tvöföldum stálþilsplötum og frágangur á stagbitum og stögum.
  • Steypa 147m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum.