Endurnýjun vatnslagna mánudaginn 24.okt

 Eftir hádegi mánudaginn 24.okt verður vatnslaust í efri hluta Bogabrautar, Hólabrautar og Fellsbrautar. Unnið verður að endurnýjun vatnslaga og getur verkið tekið hátt í 4 tíma.