Endurvinnsla á sorpi hafin að nýju

Flokkun og endurvinnsla sorps er hafin að nýju og er tímabundnum aðgerðum í sorpmálum vegna Covid-19 lokið.

Ef einhver þarf upprifjun á því hvernig maður ber sig að við flokkunina má m.a. finna flokkunarleiðbeiningar hér

Sorphirðudagatal má þá finna hér

Sveitarstjóri