Er erfitt að bíða eftir jólunum ?

 Allavega fyrir suma J

 

Sögustund í Spákonuhofinu Þriðjudaginn 20. des og miðvikudaginn 21. des kl. 17:00.  Lesum jólasögur fyrir börn á öllum aldri.  Enginn aðgangseyrir, bara að koma með jólaskapið og gleðina.

Litla sölubúðin okkar verður líka opin frá 17:00-19:00  ýmislegt á boðstólnum t.d. bækur, prjónavörur, jólaservíettur og jólalöberar með laufabrauðsmunstri, kerti, spil, sápur og fleira skemmtileg...og heitt á könnunni.

 

Spákonuhof.