Er kisan nokkuð villiköttur?

Eins og fram kom í auglýsingu um skráningu katta 18. september sl. er reglulega ráðist í að eyða villiköttum sem annars fjölga sér margfalt. Nú stendur yfir handsömun og eyðing villikatta og því eru kattaeigendur áminntir um að skrá ketti sína og hafa þá merkta til að þeir verði ekki teknir sem villikettir.  

Sveitarstjóri