Fatamarkaður og smákökusala Rauða krossins á Skagaströnd

 
Fatamarkaði og smákökusölu Rauða krossins á Skagaströnd sem átti að vera fimmtudaginn 22. nóvember og var frestað vegna veðurs, verður haldinn mánudaginn 3. desember frá kl. 17:00-19:00.  Ný sending af fötum.

Vonumst til að sjá sem flesta.

Stjórnin