Fatamarkaður og vöfflusala á sunnudaginn

Fatamarkaður verður haldin sunnudaginn 1. maí í húsi Rauða krossins á Skagaströnd að Vallarbraut 4. 

Opið verður frá kl: 14:00 - 17:00. Einnig verða seldar vöfflur og Kaffi/djús.      
                                      
Pokatilboð, fullur poki af fötum kostar 2000 kr.

Allir hvattir til að mæta og gera kjarakaup í góðum, notuðum fötum, og um leið styrkja Rauða krossinn.