Fatamarkaður Rauða krossins

Rauða krossdeild Skagastrandar verður með fatamarkað í húsi deildarinnar að Vallarbraut 4, föstudaginn 1. maí frá kl. 13:00 til 17:00. 

Seld verða föt á vægu verði. Á staðnum verður líka vöfflusala og eru allir velkomnir.