Fatamarkaður Rauða krossins

Fatamarkaður verður haldin miðvikudaginn 18. maí í húsi Rauða krossins á Skagaströnd, Vallarbraut 4. 

Opið verður frá kl: 18:00 - 20:00. Þetta er sami fatamarkaður og var 1. maí síðast liðinn. 

Pokatilboð, fullur poki af fötum á 2000 kr.

Skagstrendingar eru hvattir til að líta inn og gera góð kaup.