Fatamarkaður RKÍ 19. nóv. 2015

 

Fatamarkaður   

Fatamarkaður Rauða krossins á Skagaströnd verður haldinn fimmtudaginn 19. nóvember  frá kl. 17:00-19:00 í húsnæði deildarinnar að Vallarbraut. Fullur poki af fötum á 2000 kr.

 

Rauði krossinn á Skagaströnd