Fatamarkaður-vöfflusala 1. maí

 


Fatamarkaður Rauða krossins á Skagaströnd verður haldinn þriðjudaginn 1. maí  frá kl. 13:00-16:00 í húsnæði deildarinnar að Vallarbraut. Fullur poki af fötum á 3000 kr.

Einnig ætlar deildin að vera með Vilko vöfflur og kaffi/djús til sölu.

Allur ágóði af sölunni rennur til styrktar hjartastuðtækis fyrir íþróttahúsið.

Rauði krossinn á Skagaströnd