Félagsstarf aldraðra hefst að nýju

Félagsstarf aldraðra hefst aftur í dag fimmtudaginn 7. maí og verður haldið í Bjarmanesi fram að sumarleyfi.

Félagsstarfið er starfrækt á mánudögum og fimmtudögum milli 14:00-17:00.