Félagstarf á Skagaströnd

Nú byrjum við vetrarstarfið aftur, fimmtudaginn 12. september, kl. 14:00.
Allir sem náð hafa 60 ára aldri og öryrkjar, eru velkomnir.

Velkomið er að koma og fá sér kaffi og spjalla.

Starfsemin fer fram í Fellsborg og verður opin frá kl. 14:00 – 17:00, mánudaga og fimmtudaga.
Gengið er inn að sunnanverðu.
Ef þið óskið eftir að vera sótt, hafið þá samband við Obbu, Gsm: 8614683

Hlökkum til að hitta ykkur.

Ásthildur og Obba