Félagsvist - Félagsvist

 

Félagsvist

Kvenfélagið Eining mun standa fyrir þriggjakvölda félagsvist á næstunni. 
Spilað verður í félagsheimilinu Fellsborg.

Spilað verður mánudaginn 13. október, mánudaginn 20. október og
mánudaginn 27. október

Byrjað verður að spila kl. 20:15.  Miðaverð er 1000 kr.
fyrir kvöldið en 2400 kr ef greitt er fyrir öll 3 kvöldin í einu.  Vinningar eru í boði fyrir hvert kvöld fyrir sig,  hæsti karl og hæsta kona og svo skammarverðlaunin. 

Kaffiveitingar í hléi eru innifaldar í miðaverði.

Sjáumst spilandi kát J