FÉLAGSVIST - FÉLAGSVIST

 


Kvenfélagið Eining verður með þriggja kvölda

félagsvist í félagsheimilinu Fellsborg.

Spilað verður mánudagskvöldin 11., 18. og 25. apríl.

 

Byrjað verður að spila stundvíslega klukkan 20:00

Aðgangseyrir 1.000 kr. hvert kvöld

en ef keypt er á öll þrjú kvöldin kosta öll kvöldin 2.400 kr.

 

Kaffiveitingar eru innifaldar í verði.

 

Vinningar eru í boði fyrir hvert kvöld, hæsti karl og

hæsta kona og svo að sjálfsögðu skammarverðlaunin.

Tekin verður heildarsumma allra kvölda og sá stigahæsti fær

veglegan vinning síðasta kvöldið.

 

Vonumst til að sjá sem flesta.

 

Kvenfélagið Eining