Fellsbraut lokuð vegna fráveituframkvæmda

Fimmtudaginn 15. desember verður Fellsbraut lokuð frá húsi nr 9 að húsi nr. 17 vegna framkvæmda við fráveitu. Lokað verður frá morgni og fram eftir degi.

Sveitarstjóri