Fermingar á Skagaströnd

Laugardaginn 31. maí 2003 fermdi sr. Magnús Magnússon fjögur börn í Hólaneskirkju á Skagaströnd. Þau eru: Almar Freyr Fannarsson Arnrún Bára Finnsdóttir Ásþór Óðinn Egilsson Guðmundur Ingi Ólafsson