Flóamarkaður – Flóamarkaður - Flóamarkaður - Flóamarkaður

 Er ekkert pláss fyrir bílinn í bílskúrnum ?  Er geymslan yfirfull ? Ertu að kafna í drasli ?  Er þá ekki upplagt að gera eitthvað í  því ?

 

Fyrirhugað er að halda flóamarkað á Kántrýdögum, laugardaginn 18. ágúst  ef  næg þátttaka er fyrir hendi.

Þeir sem hafa  áhuga  og vilja vera með sölubás og selja gamallt dót, allt frá fingurbjörgum til sláttuvéla vinsamlegast hafið samband við okkur sem  allra fyrst.  Í síðasta lagi þriðjudaginn 14. ágúst. n.k.     

Við veitum allar nánari upplýsingar.

 

                                      Björk Sveins,    Súsý Magg,     Dadda Sigmars.

                                        452 2909           452 2827          861 5089