Flóamarkaður í Djásnum og dúlleríum á laugardaginn

Flóamarkaður verður í Djásnum og dúlleríi laugardaginn 4. sept. frá kl. 14.00. – 18.00.

Er ekki kjörið að drífa sig í að taka aðeins til í geymslum og skápum og gefa gömlum munum og fötum nýtt líf  hjá nýjum eigendum?

Þáttökugjald er 2.000 kr. Söluborð eru á staðnum. Vinsamlegast pantið pláss fyrir föstudag í síma 866 8102.

Tónlistafólk er hvatt til að koma og taka lagið.  Saman getum við myndað skemmtilega stemningu á flóamarkaði Djásna og dúllerís.

DJÁSN OG DÚLLERÍ er á Einbúastíg 2, 545 Skagaströnd S: 866 8102.

Húsið opnar kl. 13.00. fyrir þá sem verða með vörur til sölu. Ath. að gott gæti verið  fyrir söluaðila að grípa með stól eða koll til hvíldar.