Flóamarkaður verður 19. október

Djásn og dúllerí  verður með Flóamarkað laugardaginn 19. október  frá kl. 14.00 – 18.00.

 

Að þessu sinni verður líka húsgagnahorn á flóamarkaðinum fyrir þá sem vilja selja stóla, innskotsborð, hillur, standlampa o.s.frv.

Það er sjálfsagt að koma með myndir af stærri húsgögnum.

 

Þátttökugjald er frá kr. 2.000.-  Söluborð eru á staðnum.

Hægt er að panta pláss í síma 866 8102 og á Facebook síðunni okkar.

 

Ath. að möguleiki verður að setja myndir af húsgögnum /söluvarningi,

sem á að selja á flóamarkaðinum, á Facebooksíðuna okkar. 

Þeir sem hafa áhuga sendi póst á netfangið: signy.richter@simnet.is